Fara á forsíðu

Tag "Larry Jaffee"

Upprisa vínylsins og nýstárleg plötuframleiðsla á Íslandi

Upprisa vínylsins og nýstárleg plötuframleiðsla á Íslandi

🕔07:00, 19.jan 2026

Larry Jaffee mætir á Borgarbókasafnið Grófinni miðvikudaginn 21. janúar og segir frá endurkomu vínylplötunnar og nýju fyrirtæki sem framleiðir plötur úr óvenjulegu hráefni. Ein ólíklegasta endurkoma aldarinnar hefur verið upprisa vínylplötunnar. Flestir höfðu verið búnir að afskrifa þetta form seint

Lesa grein