Einn besti lagahöfundur landsins Magnús Eiríksson er látinn
Magnús Eiríksson, texta- og lagahöfundur, er látinn. Hann var einn fjölhæfasti og besti tónlistarmaður landsins og allir þekkja lögin hans. Magnús og þær hljómsveitir sem hann stofnaði og samdi flest lögin fyrir eiga sérstakan stað í hjörtum margra Íslendinga, enda







