Annars værum við öll lögst í kör
Og ellefu og tólf..lyfta hælum.. og einn..og tveir.. og þrír… og fjórir……kallar Brynjólfur Björnsson leiðbeinandi í vatnsleikfiminni í Laugardalnum, undir fjörugum harmónikutónum. Sólin skín og rúmlega 40 þáttakendur hreyfa sig í takt við leiðbeiningar Brynjólfs. Stundum eru þó fleiri í