Þurfum ekki að þjást þó liðverkir herji á með aldrinum
Líklega er ómögulegt að forðast alfarið aldurstengda verki í liðum en það þýðir það ekki að við þurftum að þjást. Staðreyndin er sú að jafnvel þótt við þjáumst af liðagigt getum við bætt líðan í liðunum með breyttum lífsstíl. Þessi