Dönsk huggulegheit
Litla kaffihúsið í Kaupmannahöfn eftir Julie Caplin er nýjasta ljúflestrarbókin í búðunum en ástarsögur hafa selst í bílförmum á Íslandi á undanförnum árum. Bókin segir frá Lundúnastúlkunni Kate Sinclair sem er í draumastarfinu sem kynningarfulltrúi hjá almannatengslafyrirtæki, stöðuhækkun er á