Fara á forsíðu

Tag "ljósmyndir"

Ljósmyndir hafa sál og segja sögu

Ljósmyndir hafa sál og segja sögu

🕔07:00, 11.nóv 2025

Ljósmyndir fanga minningar, frysta augnablik í tíma og segja oft magnaða sögu. Þær geta hrært við fólki, breytt veraldarsögunni og kveikt á ímyndunaraflinu. Í dag taka allir mikið magn mynd. Sumir eru beinlínis alltaf með símann á lofti og taka

Lesa grein
Endurskapar málverk föður síns

Endurskapar málverk föður síns

🕔14:25, 4.nóv 2025

Endurtekning er yfirskrift ljósmyndasýningar Emilíu Sigrúnar Karlsdóttur á Borgarbókasafninu Árbæ. Hugmyndin að baki myndunum er nokkuð persónuleg en í þeim endurskapar Emilía Sigrún gömul málverk föður síns af fjölskyldu og vinum. „Auðvitað var ekki hægt að nota nákvæmlega sömu föt

Lesa grein
Stemning sem var – Guðmundur Einar

Stemning sem var – Guðmundur Einar

🕔16:05, 29.okt 2025

Sýningin „Stemning sem var“ verður opnuð í Skotinu á Ljósmyndasafni Reykjavíkur þann 30. október kl. 16-18. Léttar veitingar verða á boðstólum. Ókeypis inn! „Stemning sem var“ er yfirskrift sýningar listamannsins Guðmundar Einars sem stendur yfir í Skotinu 30. október til

Lesa grein
Hættu nú að mynda amma!

Hættu nú að mynda amma!

🕔07:00, 25.apr 2025

Þau eru svo yndisleg og við svo stolt af þeim, börnin okkar og barnabörnin. Það er gaman að taka myndir af þeim og dreifa á samfélagsmiðlum til að fá allar hamingjuóskirnar og lækin frá vinum í netheimum. Nú og svo

Lesa grein
Gönguferðir með tilgang

Gönguferðir með tilgang

🕔07:00, 16.apr 2025

Nýlega kom fram í fréttum að íslensk rannsókn hefði sýnt fram á að ef manneskju tækist að bæta 1000 skrefum við daglega hreyfingu sína hefði það umtalsverð áhrif á heilsu hennar og hægði á öldrun. Þá er vert að hafa

Lesa grein
Kallast á við fortíðina í listrænum ljósmyndum

Kallast á við fortíðina í listrænum ljósmyndum

🕔07:00, 28.mar 2025

Þegar gengið er um sögustaði og náttúruperlur Íslands fer ekki hjá því að ferðalangurinn velti fyrir sér hvernig hér var umhorfs þegar landnámsmenn stigu á land, þegar kristni var lögtekin í landinu, þegar Sturlungar riðu um héröð eða bara þegar

Lesa grein
Björgunarafrekið við Látrabjarg, spunagaldur, danssýning og opnun ljósmyndasýningar

Björgunarafrekið við Látrabjarg, spunagaldur, danssýning og opnun ljósmyndasýningar

🕔20:55, 4.feb 2025

Borgarsögusafn tekur þátt í Safnanótt föstudaginn 7. febrúar með fjölbreyttri dagskrá við allra hæfi í Landnámssýningunni Aðalstræti, Ljósmyndasafninu og Sjóminjasafninu í Reykjavík. Með þess helsta sem safnanæturgestum Sjóminjasafnsins verður boðið upp á er sýning á heimildamynd um björgunarafrekið við Látrabjarg

Lesa grein
Ljósmyndun og myndvinnsla er frábær afþreying

Ljósmyndun og myndvinnsla er frábær afþreying

🕔11:14, 10.okt 2017

Ljósmyndaklúbburinn Út í bláinn er með ljósmyndasýningu í Gullsmára í Kópavogi.

Lesa grein