Syndir fortíðarinnar fljóta upp á yfirborðið
Margrét S. Höskuldsdóttir kvað sér hljóðs í glæpasagnasenunni fyrir þremur árum með bókinni Dalurinn. Það er vel unnin og spennandi saga og Í djúpinu kom ári síðar og er ekki síðri. Nú er komin þriðja bókin um þau Rögnu og