„Ég þarf að komast í kallfæri við heiminn“
Þegar Auður Guðjónsdóttir hjúkrunarfræðingur kom á fót Mænuskaðastofnun Íslands, ásamt dóttur sinni Hrafnhildi Thoroddsen fyrir átján árum, var hún þess fullviss að stórstígar framfarir og jafnvel lækning við mænuskaða væri innan seilingar. Það reyndist ekki rétt því enn býðst ekki