Rabarbarakryddmauk að vori!
Nú er fyrsta rabarbarauppskera sumarsins komin í ljós og um að gera að nýta hana í matargerðina því nú er rabarbarinn bragðbestur. Á vorin er hann auk þess þrunginn vítamínum, fallega rauður og stinnur. Hér gefum við uppskrift að rabarbaramauki eða