Rússland nítjándu aldar með augum aðalsmanns
Minnisblöð veiðimanns eftir Ivan Turgenev er samsafn smámynda eða lítilla sagna sem draga upp myndir af lífinu í rússneskri sveit í byrjun nítjándu aldar. Ivan skrifaði flestar sögurnar þegar hann dvaldi á sveitasetri móður sinnar og bókin kom fyrst út







