Við ystu mörk Íslands
Enn er hægt að ferðast um Ísland og njóta dásamlegrar náttúru ótruflaður af umferð, gjaldskyldu og mannmergð. Það besta er að þessir staðir eru ekki langt frá vinsælustu ferðamannastöðunum. Melrakkaslétta og Langanes eru meðal þessara svæði og meðan fólk flykkist