Bóksalinn í smábænum er samur við sig
Dagbækur bóksalans Shauns Bythells hafa heillað íslenska lesendur rétt eins og bókelskt fólk víða um heim. Þetta eru svo notalegar og mannlegar bækur og gestir bókabúðarinnar svo áberandi skrautlegir og skemmtilegir. Sú nýjasta heitir Óseldar bækur bóksala og er sú