Fara á forsíðu

Tag "píanóleikur"

Spennandi tónleikar í Hannesarholti

Spennandi tónleikar í Hannesarholti

🕔17:33, 19.nóv 2024

Píanóleikarinn Erna Vala leikur verk eftir Jórunni Viðar, Johannes Brahms og Béla Bartók á Steinway flygil Hannesarholts fimmtudaginn 21. nóvember kl. 20. Erna Vala hefur komið fram víða í Evrópu og Bandaríkjunum og hefur unnið til verðlauna fyrir leik sinn.

Lesa grein