Fara á forsíðu

Tag "prjónaveisla"

Prjónaveisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi

Prjónaveisla á Borgarbókasafninu Gerðubergi

🕔13:48, 28.nóv 2025

Í tilefni Evrópsku nýtnivikunnar, sem fer fram nú í vikunni, kallar Borgarbókasafnið Gerðubergi eftir gleymdum garnafgöngum, hálfkláruðum garnverkefnum, gömlum prjónaflíkum og öllu því sem tengist handavinnu en vantar nýtt heimili! Koma má með efni á bókasafnið og í Fríbúðina Gerðubergi.

Lesa grein