Hannesarholt geymir söguna okkar
Húsið að Grundarstíg 10 í Reykjavík, Hannesarholt, var síðasta heimili Hannesar Hafstein, fyrsta íslenska ráðherrans en þar hefur verið rekið menningarsetur í áratug. Einn eigenda hússins, Ragnheiður Jónsdóttir, segir að vel hafi gengið að ná markmiðum sem lagt var upp