Að hrapa að ályktunum kann ekki góðri lukku að stýra
Sjónvarpsþættirnir Disclaimer hafa verið sýndir undanfarið á Apple TV+. Það er Alfonso Cuarón sem leikstýrir og líkt og aðdáendur hans þekkja er við að búast frumlegum og afburðavel unnum þáttum. Söguþráðurinn flókinn og spennandi og leikur aðalleikaranna frábær, enda ekki