Aldursfordómar á vinnumarkaði
Þótt mismunandi sé hvort og hvernig fólk finnur fyrir aldursfordómum á vinnumarkaði er engu að síður staðreynd að þeir eru til staðar. Erlendar rannsóknir sýna að vinnuveitendur hafa ákveðnar hugmyndir um hæfni og getu eldri einstaklinga til að sinna vinnu