Thorvaldsensfélagið 150 ára
Í ár á Thorvaldsensfélagið 150 ára afmæli. Thorvaldssenkonur héldu uppá afmælið þann 19. nóvember síðastliðinn. Þetta er eitt öflugasta og elsta góðgerðafélag kvenna hér á landi og á afmælinu veittu þær styrki til líknarmála, m.a.50 milljónir til Kvennaathvarfsins. Of fáir







