Húðþurrkur; ástæður og leiðir til úrbóta
Húðþurrkur getur stafað af mörgum ástæðum en hann veldur því að húðin flagnar, kláði og óþægindi gera vart við sig á þurrksvæðum. Fljótlega má svo greina roða eða flagnandi yfirborð og húðin fer að líta illa út. Á köldum svæðum