Netsvik, falsfréttir, rangupplýsingar og gervigreind – hvað er raunverulegt?
Næsta miðvikudag 14. janúar kl. 17:30 verður áhugaverður fundur í Hannesarholti um netsvik, falsfréttir, rangupplýsingar og gervigreind. Það verður sífellt erfiðara að greina milli staðreynda, raunverulegra upplýsinga og þess sem er beinlínis falsað og gert til að afvegaleiða fóllk það







