Vesturbæjarlaug opnar að nýju
Sund er mikilvægur þáttur í heilsurækt margra og allir eiga sér sína uppáhaldslaug. Þeir sem hafa kosið Vesturbæjarlaugina geta tekið gleði sína að nýju því laugin opnar eftir umfangsmiklar viðgerðir þann 19. júlí næstkomandi. Upphaflega var gert ráð fyrir ákveðnum