„Verðum að þora að gera mistök“
Viktor Breki Óskarsson leirlistamaður og kennari rekur leirkeraverkstæðið Stúdíó Viktor Breki. Þar vinnur hann að list sinni og tekur á móti viðskiptavinum sem og áhugasömum nemendum. Auk þess að kenna í Myndlistaskóla Reykjavíkur býður hann nefnilega fólki að koma á







