Virkniþing – aukin vellíðan og bætt heilsa
Virkniþing fyrir eldra fólk verður haldið í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun föstudaginn 19. september frá klukkan 10.00 til klukkan 13.00. Á Virkniþinginu verða haldin áhugaverð erindi auk þess verður boðið upp á kynningu á þeirri fjölbreyttu heilsueflandi þjónustu og