Fara á forsíðu

Minningar

Getum við fengið árið 1983 aftur?

Getum við fengið árið 1983 aftur?

🕔07:00, 18.júl 2023

Geir Gunnar Markússon skrifar um lífið á Íslandi fyrir 40 árum

Lesa grein
Hversu sek var Christine Keeler?

Hversu sek var Christine Keeler?

🕔07:00, 6.júl 2023

Árið 1963 skók hneykslismál tengt varnamálaráðherra Bretlands, John Profumo, bresku þjóðina. Hann hafði átt í ástarsambandi við unga konu og hún á sama tíma í tygjum við rússneskan flotaforingja. Á tímum kalda stríðsins var þetta alvarleg ávirðing og Profumo, líkt

Lesa grein
Ekki á þeim buxunum

Ekki á þeim buxunum

🕔07:00, 18.maí 2023

Klæðnaður hefur ævinlega endurspeglað viðhorf og skoðanir samfélagsins. Kynjunum var því lengi vel settar þröngar skorður og beinlínis bannað með lögum að karlar færu í kvenfatnað og öfugt. Konur gátu því til langs tíma ekki leyft sér þann munað að

Lesa grein
Mary Quant umbylti unglingatískunni

Mary Quant umbylti unglingatískunni

🕔11:45, 18.apr 2023

Þessi frægasti fatahönnuður Breta er nýfallin frá

Lesa grein
Fórnaði ástinni fyrir börnin sín

Fórnaði ástinni fyrir börnin sín

🕔10:30, 13.apr 2023

Georgína hertogaynja af Devonshire var formóðir Díönu prinsessu og um margt var líf þeirra svipað

Lesa grein
Var allt betra í gamla daga?

Var allt betra í gamla daga?

🕔07:44, 19.jan 2023

Þeim sem eldri eru finnst oft að svo hafi verið

Lesa grein
Að vera góð amma og góður afi

Að vera góð amma og góður afi

🕔12:45, 6.des 2022

Vertu vinur og félagi barnabarnanna um leið og þú segir þeim frá liðnum tímum.

Lesa grein
Er fullveldisdagurinn að gleymast?

Er fullveldisdagurinn að gleymast?

🕔07:00, 1.des 2022

Árbæjarsafn mun hafa þjóðdansa og íslenska þjóðbúninga í öndvegi í kvöld

Lesa grein
Eyddu brúðkaupsnóttinni í gömlu flugstöðinni í Keflavík

Eyddu brúðkaupsnóttinni í gömlu flugstöðinni í Keflavík

🕔07:30, 2.maí 2022

Brúðkaup fyrir rúmlega hálfri öld voru mjög frábrugðin því sem gerist í dag. Ragna Kristín Jónsdóttir skrifaði á blogginu sínu um sitt brúðkaup  24.júní árið 1964, en það var afar óvenjulegt. Aðdragandinn var sá að vinnuveitandi hennar bauð henni og

Lesa grein
Hver man eftir honum Ella?

Hver man eftir honum Ella?

🕔07:00, 22.mar 2022

Þegar þess var minnst að fjötutíu ár eru liðin frá kvennaframboðinu 1982 rifjaði Helga Thorberg upp útvarpsþættina vinsælu Á tali

Lesa grein
Tíu mest lesnu pistlarnir á Lifðu núna 2021

Tíu mest lesnu pistlarnir á Lifðu núna 2021

🕔05:40, 6.jan 2022

Pistlahöfundar Lifðu núna héldu áfram að skrifa pistla fyrir Lifðu núna á síðasta ári og héldu þannig uppi fjölbreyttara efni, en annars væri á síðunni. Þeir skiptast á að skrifa og eru pistlarnir birtir á mánudögum. Mest lesnu pistlarnir á

Lesa grein
Flugeldar frá því snemma á 20. öld

Flugeldar frá því snemma á 20. öld

🕔08:11, 31.des 2021

Auðunn Arnórsson fer yfir það hvernig menn fögnuðu nýju ári frá fornu fari

Lesa grein
Tíu mest lesnu greinarnar á Lifðu núna árið 2021

Tíu mest lesnu greinarnar á Lifðu núna árið 2021

🕔07:51, 30.des 2021

Langmest lesna greinin á Lifðu núna á árinu sem nú er að líða, var tilkynning frá heilbrigðisyfirvöldum undir fyrirsögninni Hvar ert þú í forgangsröðinni? Það er tímanna tákn að sú grein hafi slegið í gegn, enda birtist hún um síðustu

Lesa grein
Kákasusgerillinn fór eins og eldur í sinu um landið

Kákasusgerillinn fór eins og eldur í sinu um landið

🕔06:42, 28.des 2021

Allir vildu eignast sinn eigin geril árið 1976. En hver átti að passa hann ef eigandinn fór í frí?

Lesa grein