Fara á forsíðu

Söfn og sýningar

Lífið í þorpinu

Lífið í þorpinu

🕔07:00, 28.jún 2025

Sunnudaginn 29. júní vaknar þorpið til lífsins á Árbæjarsafni og gestir fá að kynnast fjölbreyttum störfum og daglegu lífi í þorpi fyrri tíma. Gestir munu e.t.v. geta fylgst með saltfiskverkun og þvotti þvegnum á gamla mátann, sem og lyktað af

Lesa grein
Myndlistarmaðurinn Rúna skilur eftir sig verðmæta arfleifð

Myndlistarmaðurinn Rúna skilur eftir sig verðmæta arfleifð

🕔07:00, 24.jún 2025

Sköpunarþörfin er manninum eðlislæg og hún virðist þeirrar náttúru að hún endist honum alla ævi. Ef einhver efast um að svo sé ætti sá hinn sami að skoða ævi íslensku myndlistarkonunnar Rúnu. Hún hefur unnið fjölbreytt listaverk úr margvíslegum efnum

Lesa grein
Leiðsögn sýningarstjóra Draumaland

Leiðsögn sýningarstjóra Draumaland

🕔07:00, 20.jún 2025

Edda Halldórsdóttir sýningarstjóri og sérfræðingur í verkum Kjarvals leiðir gesti um sýninguna Draumaland á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 22. júní kl. 14.00. Á sýningunni hefur verið safnað saman verkum Kjarvals sem eiga það sameiginlegt að vera sprottin úr hugarheimi handan þess sem

Lesa grein
Ísland gegnum augu franskra vísindamanna

Ísland gegnum augu franskra vísindamanna

🕔07:00, 28.maí 2025

„Glöggt er gests augað“ er yfirskrift sýningar sem opnuð verður á Sjóminjasafninu í Reykjavík föstudaginn 30. maí kl. 16. Guillaume Bazard, sendiherra Frakklands á Íslandi, mun opna sýninguna. Efni sýningarinnar eru ferðir franskra vísindamanna til Íslands árin 1835 og 1836.

Lesa grein
 Hugleiðsla með geitum

 Hugleiðsla með geitum

🕔07:00, 19.maí 2025

Nú er sumarið handan við hornið og þá er gaman að fara í stuttar ferðir út fyrir bæinn, fá tilbreytingu og hlaða batteríin. Geitfjársetrið að Háafelli í Hvítársíðu er einstakur staður. Þar býr auk bændanna, Jóhönnu Þorvaldsdóttur og Þorbjörns Oddsonar,

Lesa grein
Frítt inn í Listasafn Reykjavíkur

Frítt inn í Listasafn Reykjavíkur

🕔16:07, 16.maí 2025

Þann 18. maí verður Alþjóðlegi safnadagurinn 2025 haldinn hátíðlegur undir yfirskriftinni Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum. Frítt verður inn í öll safnhús Listasafns Reykjavíkur og boðið upp á fjölskylduviðburð í garðinum við Ásmundarsafn. Söfnin eru opin frá 10-17 á morgun

Lesa grein
Spennandi viðburður á 17. maí

Spennandi viðburður á 17. maí

🕔07:00, 14.maí 2025

Í tilefni af Alþjóðlegum degi gegn fordómum í garð hinsegin fólks bjóðum við til tónleika með gleðisveitinni Ukulellur laugardaginn 17. maí kl. 15 í Landakoti á Árbæjarsafni. Ukulellur eru skemmtileg og dásamlega djörf hljómsveit samansett af nokkrum miðaldra hinsegin konum.

Lesa grein
Þýðingarmikil skilaboð nærri tíræðs hugsjónamanns

Þýðingarmikil skilaboð nærri tíræðs hugsjónamanns

🕔07:00, 11.maí 2025

Nýjasta mynd Sir Davids Attenborough var frumsýnd í Smárabíó á föstudag. Myndin heitir Hafið og hefur náttúruverndarsinninn og baráttumaðurinn látið hafa eftir sér að í henni sé að finna þýðingarmestu skilaboð sín til þessa. Sir David hélt upp á 99

Lesa grein
Gamlingjarnir taka yfir sviðið

Gamlingjarnir taka yfir sviðið

🕔07:00, 9.maí 2025

Fyrir um það bil þremur áratugum var staðan sú í Hollywood að þegar konur voru komnar yfir fertugt fækkaði mjög bitastæðum hlutverkum og margar urðu að sætta sig við að þar með væri starfsferli þeirra lokið. Ein og ein fékk

Lesa grein
Lestrarhátíð á Borgarbókasafninu – fullkomin afþreying fyrir lestrarhesta

Lestrarhátíð á Borgarbókasafninu – fullkomin afþreying fyrir lestrarhesta

🕔10:09, 8.maí 2025

Lestrarhátíð verður haldin í Borgarbókasafninu í Grófinni sunnudaginn 11. maí næstkomandi og stendur frá klukkan 11 til 17. Þetta er áhugaverð nýung og skemmtun fyrir fólk sem hefur áhuga á lestri góðra bóka og bókmenntum. Hér er líka á ferð

Lesa grein
Stórfínn Stormur í Þjóðleikhúsinu

Stórfínn Stormur í Þjóðleikhúsinu

🕔07:00, 7.maí 2025

Ég elska þig stormur orti Hannes Hafstein og hvatti landsmenn til að taka móti stormum lífsins af hugrekki og karlmennsku. Ég held hins vegar að enginn elski hugstormana sem geisa í hugum ungs fólks á árdegi lífsins. Engan langar að

Lesa grein
Met slegið í forsölu miða á Moulin Rouge

Met slegið í forsölu miða á Moulin Rouge

🕔07:00, 1.maí 2025

Líklega kemur það fáum á óvart sem sáu og elskuðu kvikmynd Baz Luhrman, Moulin Rouge!, að forsala miða á söngleikinn hefur slegið öll met. Sýningin verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu 27. september næstkomandi. Þetta er hádramatísk saga byggð á óperunni La

Lesa grein
Human Forever – hvernig takast mismunandi samfélög á við heilabilun?

Human Forever – hvernig takast mismunandi samfélög á við heilabilun?

🕔11:12, 8.apr 2025

Í heimildarmyndinni Human Forever fylgjumst við með hollenska mannúðar- og aðgerðasinnanum Teun Toebes sem er í leiðangri til að bæta lífsgæði fólks með heilabilun. Hann hafði í nokkur ár búið á hjúkrunarheimili, ætluðu fólki með heilabilun, þegar hann ákvað að

Lesa grein
Kallast á við fortíðina í listrænum ljósmyndum

Kallast á við fortíðina í listrænum ljósmyndum

🕔07:00, 28.mar 2025

Þegar gengið er um sögustaði og náttúruperlur Íslands fer ekki hjá því að ferðalangurinn velti fyrir sér hvernig hér var umhorfs þegar landnámsmenn stigu á land, þegar kristni var lögtekin í landinu, þegar Sturlungar riðu um héröð eða bara þegar

Lesa grein