Fara á forsíðu

Söfn og sýningar

Vetrarsólstöðu tónleikar og Jólasaga Dickens

Vetrarsólstöðu tónleikar og Jólasaga Dickens

🕔09:25, 19.des 2024

Næstkomandi laugardag þann 21. desember kl. 16 heldur Svavar Knútur Vetrarsólstöðutónleika Hannesarholti og daginn eftir kl. 13 sýnir Níels Thibaud Girerd Jólasögu Dickens í Girerd í Leikhúsinu. Svavar Knútur á leið um borg óttans til að hnusa af nýjustu fjölskyldumeðlimunum

Lesa grein
Sumar í sálina á miðjum vetri

Sumar í sálina á miðjum vetri

🕔07:00, 9.des 2024

Á veturna hefur fólk meiri þörf fyrir afþreyingu en á sumrin. Litríkur gróður, hlýrra veður og birtan dregur flesta út meðan á síðarnefndu árstíðinni stendur en myrkrið, kuldinn og lægðirnar sem ganga yfir landið kalla á einhverja skemmtun þegar sú

Lesa grein
Bókmenntir og söngur í Hannesarholti

Bókmenntir og söngur í Hannesarholti

🕔16:37, 6.des 2024

Tveir ókeypis viðburðir verða í Hannesarholti á morgun, laugardaginn 7. desember: „Bókvit“ kl. 11:30 og „Syngjum Saman“ kl. 14. Hannesarholt hefur í gegnum tíðina sinnt bókmennt með ýmsum hætti og í vistarverum hússins er allnokkur bókakostur, sem gestum býðst að glugga

Lesa grein
Að hægja á sér í hröðum heimi

Að hægja á sér í hröðum heimi

🕔09:17, 5.des 2024

Hæglætishreyfingin á Íslandi stendur fyrir viðburði 14. desember nk., kl. 13-15, í sal H-102 á Háskólatorgi. Þar mun Carl Honoré kemur fram og flytja fyrirlestur um hugmyndafræði Hæglætishreyfingarinnar (The Slow Movement) en hann er talsmaður Hæglætishreyfingarinnar. Í fréttatilkynningu frá Hæglætishreyfingunni

Lesa grein
Laugarneshughrif – síðasta sýningarhelgi í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Laugarneshughrif – síðasta sýningarhelgi í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

🕔16:32, 27.nóv 2024

Á sýn­ing­unni Laugarnes­hug­hrif (Im­prints of Laugar­nes) leik­ur kanad­íski lista­mað­ur­inn Carl Phil­ippe Gionet sér að sam­spili nátt­úr­unn­ar og list­rænn­ar arf­leifð­ar Sigur­jóns Ólafs­son­ar. Megin­innblást­ur verka hans er Laugar­nes­ið sjálft með sína mögn­uðu sögu og úfið lands­lag með klöpp­um og klett­um þar sem finna má ein­stæða

Lesa grein
Spennandi dagskrá í Hannesarholti

Spennandi dagskrá í Hannesarholti

🕔12:49, 27.nóv 2024

Í næstu verður spennandi dagskrá í Hannesarholti. Um er að ræða fjölbreytta og áhugaverða viðburði sem vert er að skoða.  Snorri Ásmundsson fjöllistamaður heldur sína árlegu jólatónleika í Hannesarholti fimmtudaginn 5.desember kl.20. Í heimi klassískrar og samtímapíanótónlistar hefur Snorri Ásmundsson getið sér orð sem

Lesa grein
„Ég bara verð að fá að skapa“

„Ég bara verð að fá að skapa“

🕔17:28, 22.nóv 2024

Steinunn Bergsteinsdóttir opnar sýningu sína Kvika/Magma í Hannesarholti laugardaginn 23.nóvember kl.14-16. Uppistaðan í sýningunni eru krossaumsverk í stramma sem hún saumar beint á án þess að teikna fyrst sem leiðir hana í alls konar fantasíur og verkin verða eitt allsherjar

Lesa grein
Hefurðu gaman af að syngja jólalög?

Hefurðu gaman af að syngja jólalög?

🕔10:47, 16.nóv 2024

Jólasöngstund undir yfirskriftinni, Syngjum saman | Jólasöngstund, verður í Borgarbókasafninu, Menningarhúsi í Árbæ, mánudaginn 18. nóvember kl. 16.30-17.15. Þær Anna Sigríður Helgadóttir og Aðalheiður Þorsteinsdóttir leiða sönginn. Anna Sigríður syngur og Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur með. Í fréttatilkynningu frá Borgarbókasafninu segir:

Lesa grein
Usli – áhugaverð myndlistarsýning

Usli – áhugaverð myndlistarsýning

🕔07:00, 14.nóv 2024

Höfundarverk Hallgríms Helgasonar er einstaklega áhugavert hvort sem litið er til bóka hans eða myndverka. Um þessar mundir stendur yfir á Kjarvalsstöðum sýningin Usli en þar er sjónum beint að höfundarverki myndlistarmannsins Hallgríms. Í myndum hans má ekki síður greina

Lesa grein
Er slaufun réttlát og borgarleg óhlýðni sjálfsögð?

Er slaufun réttlát og borgarleg óhlýðni sjálfsögð?

🕔12:55, 31.okt 2024

Þær spurningar sem velt er upp í titlinum eru meðal þess sem rætt verður í heimspekisamtölum í Borgarbókasafninu í Grófinni í nóvember. Boðið er upp á fleiri spennandi og áhugverð umræðuefni og hér gefst mönnum einstakt tækifæri til að láta

Lesa grein
Svart og hvítt

Svart og hvítt

🕔17:50, 20.okt 2024

Nú stendur yfir sýning á verkum myndmennta- og skriftarkennarans Þorvaldar Jónassonar í Menningarhúsinu Spönginni. Þorvaldur hefur í námi og starfi rannsakað og tileinkað sér  hinar ýmsu leturgerðir og sýnir kallígrafíu og leturverk þar sem sjá má þróun leturgerðar allt frá tímum skömmu fyrir

Lesa grein
Litríkur haustfiðringur

Litríkur haustfiðringur

🕔08:40, 18.okt 2024

Jóhanna Þórhallsdóttir söngkona er í hópi þeirra sem aldrei hefur verið hrædd við að rækta sínar listrænu taugar og láta reyna hvernig sköpunarkrafturinn getur leitt menn áfram. Hún opnar málverkasýningu í Gallerí Göngum í Háteigskirkju sunnudaginn 20. október næstkomandi milli

Lesa grein
Grár skilnaður er ekkert grín!

Grár skilnaður er ekkert grín!

🕔08:39, 18.okt 2024

Í Óskalandi er grár skilnaður í uppsiglingu. Þau Villi og Nanna hafa verið gift í fimmtíu ár og tilvera þeirra er orðin grá. Var kannski aldrei neitt sérlega litrík en nú eru þau komin í staðlaða íbúð fyrir eldri borgara,

Lesa grein
Elly aftur? Já, Elly aftur og aftur!

Elly aftur? Já, Elly aftur og aftur!

🕔07:00, 27.sep 2024

Leikhúsið er list stundarinnar og ekkert jafnast á við þau hughrif sem grípa mann á góðum sýningum. Elly er þannig sýning, saga konu sem hrífst auðveldlega, af tónlist og tónlistarmönnum. Elly Vilhjálms fann tónlistina hríslast um sig, frá tám upp

Lesa grein