Fara á forsíðu

Söfn og sýningar

Spennandi dagskrá í Hannesarholti – eitthvað fyrir alla

Spennandi dagskrá í Hannesarholti – eitthvað fyrir alla

🕔07:00, 18.feb 2025

Í Hannesarholti er ávallt eitthvað að gerast en þessa vikuna er þar óvenjulega fjölbreytt og spennandi dagskrá. Á fimmtudagskvöld, þann 2o febrúar, býður Níels Thibaud Girerd áhugasömum upp á Pöbbkviss. Spurt verður um dægurmál, sögu, landafræði, stærðfræði, íþróttir en markmiðið

Lesa grein
Síðasta sýningarhelgi á yfirlitsýningunni Usla

Síðasta sýningarhelgi á yfirlitsýningunni Usla

🕔15:00, 6.feb 2025

Nú eru síðustu forvöð að sjá yfirlitssýninguna Usla með verkum Hallgríms Helgasonar á Kjarvalsstöðum. Síðasti sýningardagur er sunnudagurinn 9. febrúar. Á sýningunni Usli er sjónum beint að höfundarverki myndlistarmannsins Hallgríms Helgasonar, sem er raunar ekki síður þekktur fyrir ritstörf og

Lesa grein
Tólf ára afmælishátíð Hannesarholts

Tólf ára afmælishátíð Hannesarholts

🕔07:00, 6.feb 2025

Blásið verður til afmælishátíðar í Hannesarholti laugardaginn 8. febrúar í tilefni af því að 12 ár eru liðin frá því að menningarhúsið hóf starfsemi í síðasta heimili Hannesar Hafstein, á Grundarstíg 10. Í húsinu hefur verið rekin fjölbreytt menningarstarfsemi þessi

Lesa grein
Maggie er enginn hefðarköttur

Maggie er enginn hefðarköttur

🕔07:00, 5.feb 2025

Kötturinn, Maggie, er harðákveðinn í að halda út þótt hún þurfi að stikla um heitt blikkþakið brennandi undir þófunum. Og hún leiðir okkur inn í sýningu Borgarleikhússins á Köttur á heitu blikkþaki eftir Tennessee Williams. Þetta verk er auðvitað löngu

Lesa grein
Björgunarafrekið við Látrabjarg, spunagaldur, danssýning og opnun ljósmyndasýningar

Björgunarafrekið við Látrabjarg, spunagaldur, danssýning og opnun ljósmyndasýningar

🕔20:55, 4.feb 2025

Borgarsögusafn tekur þátt í Safnanótt föstudaginn 7. febrúar með fjölbreyttri dagskrá við allra hæfi í Landnámssýningunni Aðalstræti, Ljósmyndasafninu og Sjóminjasafninu í Reykjavík. Með þess helsta sem safnanæturgestum Sjóminjasafnsins verður boðið upp á er sýning á heimildamynd um björgunarafrekið við Látrabjarg

Lesa grein
Fyrstu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg

Fyrstu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg

🕔07:00, 2.feb 2025

Þriðjudaginn 4. febrúar kl. 12 bjóðum við ykkur velkomin á fyrstu hádegistónleika ársins 2025 í Hafnarborg en þá verður Guðmundur Karl Eiríksson gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar. Á efnisskrá tónleikanna, sem bera yfirskriftina „Gullhjarta og fjandsemi“, verða vel valdar aríur

Lesa grein
Gáfaða dýrið í Fræðakaffi

Gáfaða dýrið í Fræðakaffi

🕔07:42, 27.jan 2025

Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir segir frá efni bókar sinnar Gáfaða dýrið – Í leit að sjálfsþekkingu á Fræðakaffi sem fer fram í Borgarbókasafninu Spönginni, mánudaginn 27. janúar frá kl. 16:30-17:30. Þar beinir hún athyglinni að dýrinu í okkur, sem er hvorki

Lesa grein
Að fá að lifa uppfyllingu drauma sinna

Að fá að lifa uppfyllingu drauma sinna

🕔11:32, 18.jan 2025

Draumar liggja í loftinu á stóra sviði Borgarleikhússins og þrjú ungmenni úr Dölunum reyna að fanga þá. Gallinn er bara sá að draumar þeirra eru óraunhæfir miðað við þann tíðaranda sem þau búa við. Konur eru ekki skáld og samkynhneigðir

Lesa grein
Margt býr í fjöllunum

Margt býr í fjöllunum

🕔13:05, 10.jan 2025

Myndlistarkonan Anna Leósdóttir opnar sýningu sína Margt býr í fjöllunum í Hannesarholti á morgun, laugardaginn 11. janúar, klukkan 14:00. Anna sýnir náttúruna í nýstárlegu ljósi og minnir Íslendinga á fjöllin sem einkenna Ísland öðru fremur. „Þetta eru vissulega ekki hefðbundnar

Lesa grein
Leikhúskaffi um Ungfrú Ísland

Leikhúskaffi um Ungfrú Ísland

🕔07:00, 4.jan 2025

Leikhúskaffi um sýningu Borgarleikhússins á Ungfrú Ísland verður í Borgarbókasafninu,  Menningarhúsi í Kringlunni mánudaginn 6. janúar kl. 17:30-18:30. Verðlaunaskáldsaga Auðar Övu, Ungfrú Ísland, birtist ljóslifandi á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í mögnuðu sjónarspili. Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstjóri segir frá sýningunni

Lesa grein
Vetrarsólstöðu tónleikar og Jólasaga Dickens

Vetrarsólstöðu tónleikar og Jólasaga Dickens

🕔09:25, 19.des 2024

Næstkomandi laugardag þann 21. desember kl. 16 heldur Svavar Knútur Vetrarsólstöðutónleika Hannesarholti og daginn eftir kl. 13 sýnir Níels Thibaud Girerd Jólasögu Dickens í Girerd í Leikhúsinu. Svavar Knútur á leið um borg óttans til að hnusa af nýjustu fjölskyldumeðlimunum

Lesa grein
Sumar í sálina á miðjum vetri

Sumar í sálina á miðjum vetri

🕔07:00, 9.des 2024

Á veturna hefur fólk meiri þörf fyrir afþreyingu en á sumrin. Litríkur gróður, hlýrra veður og birtan dregur flesta út meðan á síðarnefndu árstíðinni stendur en myrkrið, kuldinn og lægðirnar sem ganga yfir landið kalla á einhverja skemmtun þegar sú

Lesa grein
Bókmenntir og söngur í Hannesarholti

Bókmenntir og söngur í Hannesarholti

🕔16:37, 6.des 2024

Tveir ókeypis viðburðir verða í Hannesarholti á morgun, laugardaginn 7. desember: „Bókvit“ kl. 11:30 og „Syngjum Saman“ kl. 14. Hannesarholt hefur í gegnum tíðina sinnt bókmennt með ýmsum hætti og í vistarverum hússins er allnokkur bókakostur, sem gestum býðst að glugga

Lesa grein
Að hægja á sér í hröðum heimi

Að hægja á sér í hröðum heimi

🕔09:17, 5.des 2024

Hæglætishreyfingin á Íslandi stendur fyrir viðburði 14. desember nk., kl. 13-15, í sal H-102 á Háskólatorgi. Þar mun Carl Honoré kemur fram og flytja fyrirlestur um hugmyndafræði Hæglætishreyfingarinnar (The Slow Movement) en hann er talsmaður Hæglætishreyfingarinnar. Í fréttatilkynningu frá Hæglætishreyfingunni

Lesa grein