Fara á forsíðu

Hringekja

Stórskemmtileg fagævisaga

Stórskemmtileg fagævisaga

🕔07:00, 7.des 2024

Það þarf alltaf einhver að vera fyrstur til að þræða ótroðnar slóðir og þá er eins gott að sá sem er í fararbroddi sé ódeigur, útsjónarsamur og duglegur. Guðný Halldórsdóttir hefur allt þetta til að bera og meira til. Hún

Lesa grein
Bókmenntir og söngur í Hannesarholti

Bókmenntir og söngur í Hannesarholti

🕔16:37, 6.des 2024

Tveir ókeypis viðburðir verða í Hannesarholti á morgun, laugardaginn 7. desember: „Bókvit“ kl. 11:30 og „Syngjum Saman“ kl. 14. Hannesarholt hefur í gegnum tíðina sinnt bókmennt með ýmsum hætti og í vistarverum hússins er allnokkur bókakostur, sem gestum býðst að glugga

Lesa grein
Carrie Fisher uppreisnargjörn, ákveðin og hjartahlý

Carrie Fisher uppreisnargjörn, ákveðin og hjartahlý

🕔07:00, 6.des 2024

Að vera barn tveggja stórstjarna í Bandaríkjunum er ekki endilega ávísun á hamingju og gott líf. Carrie Fisher var ein sönnun þess. Hún var hæfileikarík, gáfuð en fékk ekki notið sín til fulls vegna ýmissa erfiðleika tengda áföllum í æsku

Lesa grein
Að missa forræði yfir líkamssjálfinu

Að missa forræði yfir líkamssjálfinu

🕔13:06, 5.des 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Tími jóladagatala er í algleymingi hjá ungu kynslóðinni. Þau eru flest keypt í búð og eru ýmist með súkkulaðimola eða án. Ég er of gömul til að eiga æskuminningar um jóladagatöl en ég hef

Lesa grein
Að hægja á sér í hröðum heimi

Að hægja á sér í hröðum heimi

🕔09:17, 5.des 2024

Hæglætishreyfingin á Íslandi stendur fyrir viðburði 14. desember nk., kl. 13-15, í sal H-102 á Háskólatorgi. Þar mun Carl Honoré kemur fram og flytja fyrirlestur um hugmyndafræði Hæglætishreyfingarinnar (The Slow Movement) en hann er talsmaður Hæglætishreyfingarinnar. Í fréttatilkynningu frá Hæglætishreyfingunni

Lesa grein
Það er ævintýri að eldast

Það er ævintýri að eldast

🕔07:00, 4.des 2024

– segir Jón Ársæll Þórðarson sem átti að heita Bjólfur

Lesa grein
Ástin og draumarnir kvaddir af mýkt og hlýju

Ástin og draumarnir kvaddir af mýkt og hlýju

🕔07:00, 3.des 2024

Guðrún Eva Mínervudóttir er persónuleg, mjúk og blíð í skáldævisögunni, Í skugga trjánna. Þetta er einlæg tilraun til að gera upp tvö hjónabönd og eigin þátt í hvers vegna þau fóru í vaskinn. Guðrún Eva er einn okkar allra besti

Lesa grein
Trúlofun slitið í tölvupósti

Trúlofun slitið í tölvupósti

🕔08:45, 2.des 2024

Líklega upplifa flestir, ef ekki allir, einhvern tíma í lífinu, að verða ástfangnir af einhverjum. Að sama skapi verða allir að þola það einhvern tíma að einhver endurgjaldi ekki tilfinningar þeirra. Nú og svo er það andstæðan, að einhver verði

Lesa grein
Í fókus – aðventa tími undirbúnings

Í fókus – aðventa tími undirbúnings

🕔07:00, 2.des 2024 Lesa grein
Síðustu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg

Síðustu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg

🕔07:00, 1.des 2024

Síðustu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg verða haldnir þriðjudaginn 3. desember kl. 12. Að þessu sinni verður Íris Björk Gunnarsdóttir, sópran, gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar. Þá mun þær Íris Björk og Antonía bjóða upp á efnisskrá undir yfirskriftinni „Jólaaríur“, þar

Lesa grein
Hin eilífa barátta við rykið

Hin eilífa barátta við rykið

🕔08:22, 30.nóv 2024

Í gamla daga var það talinn kostur að vera ávallt með tuskuna á lofti að þurrka ryk. Fæstir hafa tíma til þess nú á dögum en rykið er ótrúlega fljótt að safnast upp, ekki hvað síst þegar svifryksmengun er jafnalgeng

Lesa grein
Hversdagsmenn í sínu hvunndagslífi

Hversdagsmenn í sínu hvunndagslífi

🕔08:42, 29.nóv 2024

Synir himnasmiðs eftir Guðmund Andra Thorsson fjallar um tólf venjulega íslenska karlmenn sem allir tengjast með einhverjum hætti. Þeir eiga það sameiginlegt að vera komnir af Ólafi himnasmið Jónssyni sem fæddur var árið 1713. Ólafur var lögréttumaður og bjó að

Lesa grein
Erfitt að hætta í kór því söngurinn  seiðir

Erfitt að hætta í kór því söngurinn seiðir

🕔07:00, 29.nóv 2024

,,Eftir þetta fékk laglínan „Nú ljóma jólaljósin skær“ nýja merkingu!“ segja systurnar Þórkatla og Auður.

Lesa grein
Þegar rithöfundur reynist sannspár

Þegar rithöfundur reynist sannspár

🕔07:00, 28.nóv 2024

Þegar sjónvarpsþættirnir um þernuna, June Osborne eða Offred voru fyrst sýndir árið 2017 datt fáum í hug að þeir myndu slá í gegn en það gerðist. Sjötta þáttaröðin verður sýnd í vor og ekkert lát virðist á vinsældum þáttanna þrátt

Lesa grein