Fara á forsíðu

Hringekja

Við þessi „hreinræktuðu“

Við þessi „hreinræktuðu“

🕔07:00, 26.apr 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Af nokkuð augljósum ástæðum fylgist ég mikið með fréttum. Ég hef unnið við og í tengslum við fjölmiðla megnið af minni starfsævi og geri enn. Ég er að vinna með ungu fólki sem er

Lesa grein
Hver er á bak við nafnið?

Hver er á bak við nafnið?

🕔07:00, 25.apr 2024

Í gegnum tíðina hafa margir rithöfundar kosið að skrifa undir dulnefnum. Ástæðurnar eru margvíslegar. Lengi var til að mynda talið ókvenlegt að skrifa og konur tóku sér því karlanöfn til að skáldsögur þeirra fengju brautargengi. Sumir kunnu ekki við nöfn

Lesa grein
Loftið titrar af spennu

Loftið titrar af spennu

🕔16:50, 24.apr 2024

Kannski eiga ekki allir minningar um að hlusta á fullorðna fólkið tala um drauga og yfirskilvitlega atburði í felum undir eldhúsborðinu. Enn man ég hrollinn sem stundum hríslaðist niður eftir bakinu á manni og hvað það var erfitt að ganga

Lesa grein
 „Hlutirnir mínir eru mjög persónulegir“

 „Hlutirnir mínir eru mjög persónulegir“

🕔14:26, 24.apr 2024

– segir Anna Þórunn Hauksdóttir hönnuður

Lesa grein
„Ég er bara flökkukind“

„Ég er bara flökkukind“

🕔07:00, 24.apr 2024

Ásta Steingerður Geirsdóttir skilur lítið í jafnöldrum sínum sem sestir eru í helgan stein, nema ef um heilsubrest sé að ræða. Hún þurfti að hætta að vinna fyrr en hún ætlaði af heilsufarsástæðum en er á leið út á vinnumarkaðinn

Lesa grein
Hið ósagða vegur þungt

Hið ósagða vegur þungt

🕔10:21, 23.apr 2024

Af og til rekur á fjörur manns bækur sem eru svo mannlegar og hlýjar að þær skilja lesandann eftir ríkari að lestri loknum. Fóstur eftir Claire Keegan er ein þessara bóka. Samt er hún örstutt ef taldar eru blaðsíður og

Lesa grein
Hinar óviðjafnanlegu Chanel-dragtir

Hinar óviðjafnanlegu Chanel-dragtir

🕔07:00, 23.apr 2024

Tískuhönnuðnum Chanel er jafnan þakkað það að konur fóru almennt að ganga í buxum. Hún er líka höfundur litla svarta kjólsins en flestar konur eiga einn slíkan í fataskápnum. Sjaldnar er þó talað um að Chanel varð fyrst til að

Lesa grein
Í fókus – allar ferðir hefjast á einu skrefi

Í fókus – allar ferðir hefjast á einu skrefi

🕔08:12, 22.apr 2024 Lesa grein
5 leiðir til að skemmta sér með barnabörnunum á Barnamenningarhátíð

5 leiðir til að skemmta sér með barnabörnunum á Barnamenningarhátíð

🕔07:00, 22.apr 2024

Barnamenningarhátíð – lýðræði og kraftur í Miðborginni fer fram dagana 23. – 28. apríl. Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg og sýnir glöggt að börn kunna að skapa og njóta menningar. Það eru viðburðir um alla borg og hér er kjörið

Lesa grein
Þarf bið eftir sérfræðilækni að vera svona löng?

Þarf bið eftir sérfræðilækni að vera svona löng?

🕔07:00, 21.apr 2024

Flestir þekkja þann vanda að bið eftir sérfræðilækni er allt of löng, jafnvel upp í nokkra mánuði. Það sama gildir um heilsugæslulækna en heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaður fólks sem þarf að leita sér lækninga. Margt getur gerst á

Lesa grein
Okkar fiðruðu vinir

Okkar fiðruðu vinir

🕔07:00, 20.apr 2024

Núna er gósentíð fuglaskoðara. Farfuglar eru að hefja sig til flugs frá vetrarstöðvum sínum til varpsvæðanna. Ótal margir flækjast hingað og eiga hér hvíldarstopp í mislangan tíma. Undarlegt fólk úr öllum stéttum, af báðum kynjum og hvaðan æva að hleypur

Lesa grein
Með um það bil 14000 umgjarðir á lager

Með um það bil 14000 umgjarðir á lager

🕔11:52, 19.apr 2024

– Nærri útilokað að finna ekki gleraugu við hæfi í Sjón í Glæsibæ.

Lesa grein
Fræðakaffi um Kynlegt stríð

Fræðakaffi um Kynlegt stríð

🕔10:32, 19.apr 2024

Á Lifðu núna var fyrir skömmu fjallað um bókina Kynlegt stríð. https://lifdununa.is/grein/stridid-um-likama-kvenna/. Nú er fyrirhugað Fræðakaffi í Borgarbókasafninu Spönginni um þessa merkilegu bók. Hér á eftir fer fréttatilkynning um viðburðinn: Nýju ljósi varpað á njósnir íslenskra yfirvalda um konur og

Lesa grein
Eldri konur með átröskun – tilbúnar að fórna heilsunni fyrir útlitið

Eldri konur með átröskun – tilbúnar að fórna heilsunni fyrir útlitið

🕔07:38, 19.apr 2024

Átröskunarsjúkdómar herja ekki bara á unglinga. Nýlega var greint frá niðurstöðum rannsóknar í Bandaríkjunum er herma að allt að 10% kvenna á miðjum aldri þjáist af búlimíu eða anorexíu. Þetta er sláandi einkum þegar haft er í huga að um

Lesa grein