Hinn einstaki bær, Montepulciano

Hinn einstaki bær, Montepulciano

🕔07:00, 5.júl 2025

Að ganga í gegnum borgarhliðið inn í Montepulciano er ævintýri líkast. Tónninn fyrir það sem koma skal er slegin strax því lítil sælkeraverslun býður gestinum að ganga inn og smakka eðalvín, osta, pylskur, pestó og skinku. Líkt og í öðrum

Lesa grein
Allt er fertugum fært og fimmtugum vel gerandi 

Allt er fertugum fært og fimmtugum vel gerandi 

🕔08:37, 4.júl 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar   Andy Rooney heitinn, hinn skeleggi pistlahöfundur fréttaþáttarins 60 mínútna, vakti oft athygli fyrir hnitmiðaða hugsun og skýra og beitta greiningu á málefnum. Eitt sinn snerist pistill hans um hversu óskiljanlegt honum þætti að

Lesa grein
Múmínálfar hér og hvar

Múmínálfar hér og hvar

🕔07:00, 4.júl 2025

Nýlega bárust fréttir af því að útbúinn hefði verið Múmínlundur í Kjarnaskógi í við Akureyri. Þar gefst börnum nú tækifæri til að heimsækja Múmínhúsið, heilsa Múmínsnáðanum og Snorkstelpunni og rifja upp boðskap þeirra um fjölbreytni, fjölmenningu og umburðarlyndi. Reyndar urðu

Lesa grein
Alltaf að missa jafnvægið

Alltaf að missa jafnvægið

🕔07:00, 3.júl 2025

Hefur þú fengið svimakast nýlega eða fundist þú óstöðug/ur á fótunum? Ef svo er ertu áreiðanlega ekki ein/n um það. Ein algengasta orsök þess að eldra fólk dettur heima hjá sér er svimakast eða að það finnur fyrir jafnvægisleysi, sérstaklega

Lesa grein
Fegurðin í hinu smáa og sálfræðilegur óhugnaður

Fegurðin í hinu smáa og sálfræðilegur óhugnaður

🕔07:00, 2.júl 2025

Þau eiga ekki margt sameiginlegt Philippe Delerm og Shirley Jackson en bæði voru frábærir rithöfundar hvort á sinn hátt. Það er verulegur fengur í að bækur eftir þau hafa verið þýddar á íslensku en báðar eru krefjandi og skilja eftir

Lesa grein
Júlí mánuður sumaryls, leikja og skemmtana

Júlí mánuður sumaryls, leikja og skemmtana

🕔07:57, 1.júl 2025

Júlí er hásumarmánuður hér á Íslandi og lengst af eftirsóttasti sumarfrísmánuðurinn. Þá hengja hressir Íslendingar hjólhýsi eða tjaldvagna aftan í bíla sína og halda út úr bænum hverja helgi. Sumir kjósa raunar frekar að henda tjaldi í skottið, nesta sig

Lesa grein
Í fókus – hásumartíð

Í fókus – hásumartíð

🕔07:00, 30.jún 2025 Lesa grein
Manstu ekki eftir mér?

Manstu ekki eftir mér?

🕔07:00, 29.jún 2025

Allflestir verða fyrir því einhvern tíma á ævinni að vera heilsað og kannast við þann sem kastar á þá kveðju en koma honum alls ekki fyrir sig. Slíkum atvikum fjölgar þegar líður á ævina og margt kemur þar til, meðal

Lesa grein
Tvær áhrifamiklar bækur

Tvær áhrifamiklar bækur

🕔07:00, 28.jún 2025

Bækur geta breytt hvernig skapi maður er í, glatt mann á grámyglulegum rigningardegi, vakið með manni sáran trega, kveikt reiði og löngun til að berjast fyrir réttlæti og eiginlega allt þar á milli. Nýlega rak á fjörur okkar tvær bækur

Lesa grein
Lífið í þorpinu

Lífið í þorpinu

🕔07:00, 28.jún 2025

Sunnudaginn 29. júní vaknar þorpið til lífsins á Árbæjarsafni og gestir fá að kynnast fjölbreyttum störfum og daglegu lífi í þorpi fyrri tíma. Gestir munu e.t.v. geta fylgst með saltfiskverkun og þvotti þvegnum á gamla mátann, sem og lyktað af

Lesa grein
Verðmætast að læra að bera virðingu fyrir ólíku fólki

Verðmætast að læra að bera virðingu fyrir ólíku fólki

🕔07:00, 27.jún 2025

Sigríður Stefánsdóttir hefur tekið við formennsku í stjórn Rauða krossins á Íslandi. Hún er ekki ókunnug starfi þessara öflugu mannúðarsamtaka því hún hefur verið varaformaður þeirra um þriggja ára bil. Hún tekur við af Silju Báru Ómarsdóttur sem nýlega var

Lesa grein
Systurnar sex sem skóku Bretland

Systurnar sex sem skóku Bretland

🕔07:00, 26.jún 2025

Þær voru Kardashian-systur síns tíma. Sex systur fæddar inn í breska aðalsfjölskyldu og þóttu glæsilegar og hæfileikaríkar hver á sínu sviði. Mitford-systurnar áttu hins vegar eftir að hrista ansi vel upp í bresku samfélagi áður en yfir lauk. Saga þeirra

Lesa grein
Mikilvægi vatnsins

Mikilvægi vatnsins

🕔07:00, 25.jún 2025

Líkami okkar er að 60% vatn og við þurfum að gæta þess hafa alltaf nægan vökva. Það hefur hins vegar verið töluvert á reiki hversu mikið menn þurfa að drekka yfir daginn. Sumir líkamsræktarþjálfarar tala um 2,5 l á sólarhring,

Lesa grein
Myndlistarmaðurinn Rúna skilur eftir sig verðmæta arfleifð

Myndlistarmaðurinn Rúna skilur eftir sig verðmæta arfleifð

🕔07:00, 24.jún 2025

Sköpunarþörfin er manninum eðlislæg og hún virðist þeirrar náttúru að hún endist honum alla ævi. Ef einhver efast um að svo sé ætti sá hinn sami að skoða ævi íslensku myndlistarkonunnar Rúnu. Hún hefur unnið fjölbreytt listaverk úr margvíslegum efnum

Lesa grein