Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Meinhollar kryddjurtir

Meinhollar kryddjurtir

🕔07:00, 8.maí 2024

Að undanförnu hafa augu mann opnast fyrir hollustu ýmissa kryddjurta. Þær eru fullar af andoxunarefnum og góðum næringarefnum svo það er ekki bara betra bragð sem verið er að sækjast eftir þegar þær eru notaðar. Ekkert jafnast þó á við

Lesa grein
Mannþekking katta

Mannþekking katta

🕔07:00, 7.maí 2024

Dag nokkurn þegar Lulu Lewis, fyrrum lögregluforingi í Lundúnalögreglunni, er að hella sér upp á myntute um borð í húsbátnum sínum stekkur þrílitur köttur um borð. Hann gerir sig heimakominn og talar mannmál og fyrr en varir er hann orðinn

Lesa grein
Heitasti skóhönnuður tískuheimsins

Heitasti skóhönnuður tískuheimsins

🕔07:00, 6.maí 2024

Andrea Wazen hefur slegið í gegn með litríkri, frumlegri skóhönnun. Frægar konur keppast við að klæðast skóm úr nýrri sumarlínu hennar og tískuspekúlantar segja að Christian Louboutin megi fara að vara sig. Þessi skæra stjarna tískuheimsins fæddist í London en

Lesa grein
Í fókus – von og gleði

Í fókus – von og gleði

🕔07:00, 6.maí 2024 Lesa grein
Með nýjum augum

Með nýjum augum

🕔07:00, 5.maí 2024

Augun koma upp um aldurinn því húðin í kringum þau er ævinlega fyrst til að sýna merki. Fínar línur, hrukkur og slöpp húð á augnlokum og fyrir ofan þau eru meðal þess sem flestar konur reyna að vinna gegn með

Lesa grein
Örlæti andans

Örlæti andans

🕔07:00, 3.maí 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Fólk er mjög mismunandi örlátt og einnig er margbreytilegt hvernig það sýnir sig. Sumir eru gjafmildir á peninga, muni, mat og önnur gæði en aðrir eru örlátir á tíma sinn, eru hjálpsamir og

Lesa grein
 Glæsilegir glitfíflar

 Glæsilegir glitfíflar

🕔07:00, 2.maí 2024

Dahliur eða glitfíflar eru glæsileg blóm og mikið skraut að þeim í görðum. Þá þarf að forrækta innandyra hér á landi en flestir þola ágætlega íslenskt sumar. Dahliur þurfa svolitla natni og umhyggju en hún skilar sér sannarlega þegar horft

Lesa grein
Fegurðardís sem skapaði eigin töfraheim

Fegurðardís sem skapaði eigin töfraheim

🕔07:00, 2.maí 2024

Bridget Bate Tichenor fæddist með gullskeið í munni en kaus að beygja af leið og gera allt annað en búist var við af henni. Hún gekk eftir sýningarpöllunum hjá Coco Chanel, sat fyrir á ljósmyndum en kaus að gerast myndlistarmaður,

Lesa grein
Af vinnumarkaði vegna tíðahvarfa

Af vinnumarkaði vegna tíðahvarfa

🕔07:00, 1.maí 2024

Nýleg bresk rannsókn leiddi í ljós að við tíðahvörf eykst mjög streita og álag á konur á vinnumarkaði. Margar eiga erfitt með að mæta í vinnu vegna erfiðra einkenna breytingaskeiðsins og sumar hrekjast úr vinnu ýmist vegna þess að þær

Lesa grein
Í fókus – færni og hæfileikar

Í fókus – færni og hæfileikar

🕔07:00, 29.apr 2024 Lesa grein
Lyndon B. Johnson lagði feril hennar í rúst

Lyndon B. Johnson lagði feril hennar í rúst

🕔07:00, 28.apr 2024

Eartha May Keith sem seinna tók sér nafnið Kitt fæddist og ólst upp í sárri fátækt á bómullarplantekru í Suður-Karólínufylki í Bandaríkjunum. Hún hafði stórkostlega og ákaflega sérstæða rödd og sló í gegn sem skemmtikraftur aðeins sextán ára gömul. Vegna

Lesa grein
Hver er á bak við nafnið?

Hver er á bak við nafnið?

🕔07:00, 25.apr 2024

Í gegnum tíðina hafa margir rithöfundar kosið að skrifa undir dulnefnum. Ástæðurnar eru margvíslegar. Lengi var til að mynda talið ókvenlegt að skrifa og konur tóku sér því karlanöfn til að skáldsögur þeirra fengju brautargengi. Sumir kunnu ekki við nöfn

Lesa grein
Loftið titrar af spennu

Loftið titrar af spennu

🕔16:50, 24.apr 2024

Kannski eiga ekki allir minningar um að hlusta á fullorðna fólkið tala um drauga og yfirskilvitlega atburði í felum undir eldhúsborðinu. Enn man ég hrollinn sem stundum hríslaðist niður eftir bakinu á manni og hvað það var erfitt að ganga

Lesa grein
„Ég er bara flökkukind“

„Ég er bara flökkukind“

🕔07:00, 24.apr 2024

Ásta Steingerður Geirsdóttir skilur lítið í jafnöldrum sínum sem sestir eru í helgan stein, nema ef um heilsubrest sé að ræða. Hún þurfti að hætta að vinna fyrr en hún ætlaði af heilsufarsástæðum en er á leið út á vinnumarkaðinn

Lesa grein