Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Endurhæfing eftir áfall getur breytt öllu

Endurhæfing eftir áfall getur breytt öllu

🕔07:00, 10.feb 2025

Að ná sér eftir veikindi eða slys verður erfiðara með aldrinum og mjög mikilvægt að menn fái endurhæfingu til að geta byggt sig upp að nýju. En það er líka mjög margt sem fólk getur gert sjálft og það er

Lesa grein
„Hvert fallandi lauf er blessun“

„Hvert fallandi lauf er blessun“

🕔07:00, 9.feb 2025

Sigrún Magnúsdóttir gerði eigindlega rannsókn um áhrif gróðurs á mannsálina.

Lesa grein
Að lifa af dauðann 

Að lifa af dauðann 

🕔07:00, 8.feb 2025

Sagan Gólem eftir Steinar Braga er vísindaskáldsögu distópía í framtíð þar sem fólk getur farið sálförum og ferðast fram og aftur í tíma. Einhver var fljótur að sjá í því viðskiptatækifæri og finnur því ungt fólk með veikt bakland, hæfileikaríkt

Lesa grein
Síðasta sýningarhelgi á yfirlitsýningunni Usla

Síðasta sýningarhelgi á yfirlitsýningunni Usla

🕔15:00, 6.feb 2025

Nú eru síðustu forvöð að sjá yfirlitssýninguna Usla með verkum Hallgríms Helgasonar á Kjarvalsstöðum. Síðasti sýningardagur er sunnudagurinn 9. febrúar. Á sýningunni Usli er sjónum beint að höfundarverki myndlistarmannsins Hallgríms Helgasonar, sem er raunar ekki síður þekktur fyrir ritstörf og

Lesa grein
Erum við að missa hæfnina til athygli og einbeitingar í langan tíma?

Erum við að missa hæfnina til athygli og einbeitingar í langan tíma?

🕔07:00, 6.feb 2025

Ef þú ert í þeim hópi sem hefur verið að velta fyrir þér af hverju það er ekki jafnauðvelt og áður að einbeita sér að einum hlut í einu í langan tíma þá ættir þú að lesa bókina, Horfin athygli,

Lesa grein
Tólf ára afmælishátíð Hannesarholts

Tólf ára afmælishátíð Hannesarholts

🕔07:00, 6.feb 2025

Blásið verður til afmælishátíðar í Hannesarholti laugardaginn 8. febrúar í tilefni af því að 12 ár eru liðin frá því að menningarhúsið hóf starfsemi í síðasta heimili Hannesar Hafstein, á Grundarstíg 10. Í húsinu hefur verið rekin fjölbreytt menningarstarfsemi þessi

Lesa grein
Maggie er enginn hefðarköttur

Maggie er enginn hefðarköttur

🕔07:00, 5.feb 2025

Kötturinn, Maggie, er harðákveðinn í að halda út þótt hún þurfi að stikla um heitt blikkþakið brennandi undir þófunum. Og hún leiðir okkur inn í sýningu Borgarleikhússins á Köttur á heitu blikkþaki eftir Tennessee Williams. Þetta verk er auðvitað löngu

Lesa grein
Björgunarafrekið við Látrabjarg, spunagaldur, danssýning og opnun ljósmyndasýningar

Björgunarafrekið við Látrabjarg, spunagaldur, danssýning og opnun ljósmyndasýningar

🕔20:55, 4.feb 2025

Borgarsögusafn tekur þátt í Safnanótt föstudaginn 7. febrúar með fjölbreyttri dagskrá við allra hæfi í Landnámssýningunni Aðalstræti, Ljósmyndasafninu og Sjóminjasafninu í Reykjavík. Með þess helsta sem safnanæturgestum Sjóminjasafnsins verður boðið upp á er sýning á heimildamynd um björgunarafrekið við Látrabjarg

Lesa grein
Fjórar einstakar fiðlur í Hannesarholti

Fjórar einstakar fiðlur í Hannesarholti

🕔20:51, 4.feb 2025

Einstakir tónleikar verða haldnir í Hannesarholti miðvikudaginn 5. febrúar. Þar sameinast Lodestar Trio og tónskáldið, stjórnandinn, pródúsentinn, Hjaltalín-meðlimurinn, fiðlu- og lágfiðluleikarinn Viktor Orri Árnason og áheyrendum gefst tækifæri til að hlýða á og kynnast athyglisverðri tónlist þessara frábæru tónlistarmanna.  Lodestar

Lesa grein
Stórbrotin kona sem reis tvisvar hátt upp á stjörnuhiminn

Stórbrotin kona sem reis tvisvar hátt upp á stjörnuhiminn

🕔07:00, 4.feb 2025

Sumir rísa ungir hátt á stjörnuhimininn og fallið er hátt þegar þeir detta. Marianne Faithfull er ein af þeim en munurinn á hennar sögu og margra annarra er að hún lifði það að ná bata frá fíkn og eiga endurkomu

Lesa grein
Tími til að reima á sig hlaupaskóna

Tími til að reima á sig hlaupaskóna

🕔13:22, 3.feb 2025

Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands vekur athygli á að Lífshlaupið heilsu- og hvatningarverkefnið verður ræst í átjánda sinn, miðvikudaginn, 5. febrúar. Þar með eru allir hvattir til að reima á sig hlaupaskóna og taka þátt. Með hækkandi sól og vonandi batnandi

Lesa grein
Í fókus – auðlærð er ill danska

Í fókus – auðlærð er ill danska

🕔07:00, 3.feb 2025 Lesa grein
Áhrifamikil skáldsaga um samfélag á fallanda fæti

Áhrifamikil skáldsaga um samfélag á fallanda fæti

🕔07:00, 2.feb 2025

Leiðin í hundana eftir Erich Kästner er kaldhæðin og skörp samfélagsádeila. Erich fæddist árið 1899 og lést 1974. Hann lifði því það þjóðfélagsumrót sem hann fjallar um í Leiðinni í hundana. Árið 1931 var erfitt efnahagsástand í Þýskalandi. Weimar-lýðveldið er

Lesa grein
Fyrstu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg

Fyrstu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg

🕔07:00, 2.feb 2025

Þriðjudaginn 4. febrúar kl. 12 bjóðum við ykkur velkomin á fyrstu hádegistónleika ársins 2025 í Hafnarborg en þá verður Guðmundur Karl Eiríksson gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar. Á efnisskrá tónleikanna, sem bera yfirskriftina „Gullhjarta og fjandsemi“, verða vel valdar aríur

Lesa grein