Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Fiskur á frumlegan máta
Við eigum að borða meiri fisk og þótt gamla soðningin standi ágætlega fyrir sínu hvort sem er með hamsatólg eða smjöri er gaman að prófa eitthvað nýtt og setja framandi blæ á hefðbundinn þorsk. Í matreiðslubókinni Létt og loftsteikt í
Að eldast með reisn
Flestir vilja líklega eldast með reisn en hvað felst í því hugtaki? Ekki er langt síðan að talað var um að þeir eltust með reisn sem gerðu lítið til að leyna aldrinum og voru ekki að eltast um of við
Aðdáendaklúbbur Jane Austin á Íslandi stofnaður
Næsta fimmtudagskvöld, 23. janúar 2025 klukkan 19.30, verður opin viðburður á Bókasafni Kópavogs þar sem stofnaður verður: Aðdáendaklúbbur hins heimsfræga klassíska breska rithöfundar Jane Austen. Jane Austen hefði orðið 250 ára í ár, fædd 16. desember 1775 í Steventon í
Létt og loftsteikt er hollt og gott
Íslendingar eru nýungagjarnir og yfirleitt fljótir að tileinka sér nýja tækni. Reglulega komast hér í tísku tæki eða aðferðir við eldamennsku, sumar gamlar og margreyndar úti í heimi en aðrar afrakstur nýrrar tækni. Air Fryer var jólagjöfin árið 2022 og
Erfitt að vera höfuð ættarinnar
Sumum finnst það tilfinningalega krefjandi reynsla að missa smátt og smátt alla eldri ættingja og átta sig síðan á að þeir séu orðnir þeir elstu í stórfjölskyldunni. Tilfinningin um að baklandið sé farið, þeir sem litið var upp til og
Leiðbeiningar til íbúa á höfuðborgarsvæðinu vegna fuglaflensufaraldurs
Dýraþjónusta Reykjavíkurborgar hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Starfsfólk Dýraþjónustu hefur staðið í ströngu undanfarið vegna fuglaflensufaraldurs sem herjar á fugla, einkum gæsir, og vilja þau koma skilaboðum á framfæri til borgarbúa. Dýraþjónusta Reykjavíkur mun sjá um þjónustu vegna þessa
Óþolandi kverkaskítur, hvað er til ráða?
Þegar fólk fer að eldast verða sumir varir við að slím safnast fyrir í hálsi þótt viðkomandi glími ekki við neinar sýkingar. Þeir vakna á hverjum morgni með kverkaskít sem illmögulegt virðist vera að losna við. Þetta getur verið mjög
Við erum allir hluti af karlamenningunni
– segir Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur, prófessor og höfundur bókarinnar Þú ringlaði karlmaður
Janúar, fyrirheit og fortíðarbyrðar
Janúar er mánuður góðra áforma, orku og ákveðni. Margir setja sér áramótaheit og halda þau samviskusamlega fyrstu vikur ársins. Menn horfa einnig til baka, velta oft fyrir sér fortíðinni og ígrunda hvar þeir hafi villst af leið og hvað megi