Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Lifðu núna horfið af facebook

Lifðu núna horfið af facebook

🕔18:56, 12.feb 2024

Kæru lesendur, Við urðum fyrir því að facebook-síða Lifðu núna og ritstjóra vefjarins voru yfirteknar af hakkara um helgina. Þrátt fyrir viðleitni og mikla vinnu tókst ekki að bjarga síðunum og í dag varð ljóst að þessir óprúttnu aðilar höfðu

Lesa grein
Í fókus – gæludýr bæta, hressa og kæta

Í fókus – gæludýr bæta, hressa og kæta

🕔07:00, 12.feb 2024 Lesa grein
Hverjum treystir þú best til að fara með þín mál?

Hverjum treystir þú best til að fara með þín mál?

🕔07:00, 12.feb 2024

Sú stund kann að renna upp í lífi allra að þeir geti ekki lengur farið með forsjá eigin mála. Sjúkdómar eða slys geta gert það að verkum að fólk er ekki lengur fært um að láta vilja sinn í ljós

Lesa grein
Illkvittni og hefnigirni – svanir gleyma ekki

Illkvittni og hefnigirni – svanir gleyma ekki

🕔18:32, 9.feb 2024

Nýlega var sýndur þriðji þáttur í nýrri þáttaröð Gus Van Sant, Feud. Að þessu sinni eru það deilur Truman Capote við svanina sína sem hann tekur fyrir. Margir muna eftir fyrri þáttum þar sem þær Joan Collins og Bette Davis

Lesa grein
Svo að hún gleymist ekki

Svo að hún gleymist ekki

🕔07:00, 9.feb 2024

Í kaþólskum sið gegnir María guðsmóðir stóru hlutverki og er sá dýrðlingur sem flestir halla sér einhvern tíma að. Hún hefur hins vegar ekki verið Íslendingum ofarlega í huga, í það minnsta ekki frá siðaskiptum. En íslensk kona, Sonja B.

Lesa grein
Vending í edrúar  

Vending í edrúar  

🕔07:00, 8.feb 2024

Ethanól er virka efnið í áfengi og það er í raun eitur sem hefur víðtæk áhrif á líkamann. Alkóhól er orsakaþáttur í sjö tegundum krabbameina, ýtir undir hjarta- og æðasjúkdóma, sykursýki og lifrarbilun. Kannski ekki undarlegt að verið sé að

Lesa grein
Heilabilun og andleg veikindi kosta mest

Heilabilun og andleg veikindi kosta mest

🕔07:00, 7.feb 2024

Teymi norskra og bandarískrar vísindamanna leiddu nýlega saman hesta sína og gerðu rannsókn á því hvaða sjúkdómar kosta heilbrigðiskerfi landanna mest. Þeir völdu alls hundrað fjörutíu og fjórar sjúkdóma Rannsókn hefur lagt mat á kostnað við alls 144 sjúkdóma og

Lesa grein
Þá hjálpuðust menn að

Þá hjálpuðust menn að

🕔14:00, 6.feb 2024

Ásgerður Pálsdóttir fyrrverandi bóndi á Geitaskarði í Langadal og formaður stéttarfélagsins Samstöðu og núverandi formaður Félags eldri borgara í Húnaþingi skrifar. Þegar ég lít til baka, sé ég að samfélagið sem ég ólst upp í og samfélagið í dag er

Lesa grein
Spennandi og falleg ný prjónabók

Spennandi og falleg ný prjónabók

🕔07:00, 6.feb 2024

Heiðarprjón er ný og spennandi prjónabók með fjölbreyttum og fallegum uppskriftum. Bókin er eftir danska prjónahönnuðinn Lene Holm Samsøe sem er íslenskum prjónurum að góðu kunn. Það eru þær  Ásdís Sigurgestsdóttir og Guðrún B. Þórsdóttir sem þýða. Allar uppskriftir er

Lesa grein
Endómetríósa eftir að breytingaskeiði lýkur

Endómetríósa eftir að breytingaskeiði lýkur

🕔07:00, 5.feb 2024

Endómetríósa er sársaukfullur og hættulegur sjúkdómur. Flestar konur fara fyrst að finna fyrir honum þegar þær byrja á blæðingum en hingað til hefur verið talið að hann hverfi eftir að tíðahvörfum lýkur. Nýjar rannsóknir benda hins vegar til að um

Lesa grein
Í fókus – hvar sem söngur hljómar þér

Í fókus – hvar sem söngur hljómar þér

🕔07:00, 5.feb 2024 Lesa grein
Trúir þú á álfasögur?

Trúir þú á álfasögur?

🕔07:00, 5.feb 2024

Íslenskir álfar eru um margt einstakir. Þeir eru greiðviknir við þá sem reynast þeim vel en hefnigjarnir og grimmir við hina. Híbýli þeirra að innan eru glæsileg en að utan virka þau kaldur, myrkur steinn. Þau Hjörleifur Hjartarson og Rán

Lesa grein
Verslanir sem félagsmiðstöðvar og vettvangur samskipta

Verslanir sem félagsmiðstöðvar og vettvangur samskipta

🕔07:00, 1.feb 2024

Félagsleg einangrun og einmanaleiki hafa aukist mikið í vestrænum samfélögum. Svo mjög raunar að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO, hefur líkt einmanaleika við faraldur. Rannsóknir vísindamanna sýna svo að einmanaleiki hefur alvarleg áhrif á heilsufar fólks. Áður fyrr var hverfisverslunin samkomustaður þar sem

Lesa grein
Fjárhagslegt ofbeldi í skjóli nætur

Fjárhagslegt ofbeldi í skjóli nætur

🕔14:00, 31.jan 2024

Desembermánuður á að vera mánuður kærleiks og mannúðar, ekki satt?  Nákvæmlega þá sýndi ríkisstjórn Íslands sínar verstu hliðar og sló eigið heimsmet í lágkúru og fjárhagslegu ofbeldi gegn þeim sem minnst mega sín. Kirfilega falið í Gistináttaskatts-frumvarpinu sem afgreitt var

Lesa grein