Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Brotist undan harðstjórn símans og tölvunnar
Tæknin hefur gert okkur kleift að vera í sambandi og samskiptum alls staðar og alltaf. Þetta er vissulega gott og kemur sér oft vel en síminn og netheimar geta náð slíkum tökum á lífi okkar að hvergi sé stundarfrið að
Tíminn til að njóta
Sjómannadagsráð afhenti á árinu tvö ný hús með leiguíbúðum á Skógarvegi í Reykjavík. Alls eru þetta 87 íbúðir í tveimur samtengdum húsum fyrir fólk 65 ára og eldra. Fyrra húsið var afhent í júlí og það seinna í október og
Hefðir eða kvaðir?
Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar Í hugum flestra eru jólin tengd góðum mat, samveru með ástvinum, fallegum ljósum og einlægri gleði. Við upplifum töfra jólanna fyrst sem börn en síðan verða þau smátt og smátt heilög. Svo heilög
Góðar gjafir handa körlum
Þótt það sé yfirleitt gaman að gefa og velja gjafir handa ástvini finnst flestum erfiðara að velja eitthvað handa körlum en konum. Þetta á ekki hvað síst við ef um er að ræða karlmenn sem eiga flest það sem þeim