Fara á forsíðu

Greinar: Steingerður Steinarsdóttir

Umfram dauðsföll hlutfallslega næstlægst á Íslandi

Umfram dauðsföll hlutfallslega næstlægst á Íslandi

🕔12:30, 31.jan 2024

Þótt aðgerðir stjórnvalda meðan á COVID19-faraldrinum stóð  voru umdeildar og þótti ýmsum um of á réttindi borgaranna gengið. Nú er að sjá að árangur af þessum hamlandi aðgerðum hafi verið mikill. Á vef stjórnarráðsins var birt í morgun fréttatilkynning um

Lesa grein
Auður Haralds – eldskörp og skemmtileg

Auður Haralds – eldskörp og skemmtileg

🕔07:00, 31.jan 2024

„Þegar stórkostlegar sálir deyja og raunveruleiki okkar bundinn þeim hverfur.“ segir í kvæði Mayu Angelou, When Great Trees Fall. Og einhvern veginn þannig er það. Okkur er sjaldnast ljóst fyrr en eftir á hversu mikil áhrif tiltekin hæfileikamanneskja hafði á

Lesa grein
Þjóðarsátt

Þjóðarsátt

🕔14:00, 29.jan 2024

Eldra fólk á Íslandi, þessi fimmtíu þúsund manns sem er kominn yfir 67 ára aldur, er alls ekki einsleitur hópur þó í umtalinu virðist það vera svo. Það sem þessi hópur á sameiginlegt er að vera fæddur fyrir 1957 að

Lesa grein
Réttindi Íslendinga búsettra erlendis

Réttindi Íslendinga búsettra erlendis

🕔07:00, 29.jan 2024

Æ fleiri Íslendingar kjósa að búa erlendis hluta af árinu. Sumir flýja vetrarveðrið og myrkrið meðan aðrir eru í leit að ódýrara húsnæði og betri kjörum í matvöruverslunum. Það gildir hins vegar einu hvorri gerðinni af farfuglum menn tilheyra allir

Lesa grein
Í fókus – hár er höfuðprýði

Í fókus – hár er höfuðprýði

🕔07:00, 29.jan 2024 Lesa grein
Ljúf tónlist og söngur í Hannesarholti

Ljúf tónlist og söngur í Hannesarholti

🕔10:00, 26.jan 2024

Hvassófjölskyldan, Hvassaleiti 75, leiðir Syngjum saman í Hannesarholti laugardaginn 27.janúar kl.14. Svana Víkings verður á píanóinu. Fjölskyldan ólst upp við ríka sönghefð á heimili sínu og þau elstu bjuggu við þann lúxus að hverja nýjársnótt fylltist húsið af söngelskum nágrönnum

Lesa grein
Þegar siðblindingi er talinn hetja

Þegar siðblindingi er talinn hetja

🕔07:00, 26.jan 2024

Í gærkvöldi var sýndur á RÚV lokaþáttur Leitarinnar að Raoul Moat. Þessir áhrifamiklu þættir eru byggðir á sönnum atburðum og þótt samræður lögreglumanna og ýmislegt fleira sé skáldað er raunverulegri atburðarás fylgt í meginatriðum. Það er svo sem ekkert nýtt

Lesa grein
Sund – allra meina bót

Sund – allra meina bót

🕔07:00, 26.jan 2024

Íslensk sundlaugamenning er einstök á heimsvísu, svo sérstæð að rætt hefur verið um að setja hana lista UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf. Það væri ekki amaleg viðbót við þau íslensku menningar- og minjafyrirbæri sem þar eru fyrir. Bókin Sund eftir Katrínu

Lesa grein
Spennandi flétta og flott persónusköpun

Spennandi flétta og flott persónusköpun

🕔15:04, 24.jan 2024

Babúska eftir Hallveigu Thorlacius er spennandi og vel fléttuð sakamálasaga, ekki ólík rússnesku dúkkunum sem hún er nefnd eftir. Í hvert sinn sem ein dúkka er skrúfuð sundur birtist önnur og koll af kolli þar til loks glittir í þá

Lesa grein
Æfingar til að koma sér í gang á morgnana

Æfingar til að koma sér í gang á morgnana

🕔07:00, 24.jan 2024

Regluleg líkamsrækt er öruggasta og besta leiðin til að tryggja hreysti og vellíðan. Margir byrja daginn á að gera nokkrar auðveldar en áhrifaríkar æfingar. Þær koma bæði líkama og huga í gang og skapa meiri orku og úthald yfir daginn.

Lesa grein
Hamraborg eða töfrahöll?

Hamraborg eða töfrahöll?

🕔07:00, 23.jan 2024

Hún gnæfir yfir Hverfisgötunni, hamraborgin. Óhagganleg og glæsileg með sínum stuðlabergstindum en það er þegar inn er komið að töfrarnir raunverulega byrja. Þetta er nefnilega álfahöll, björt, fögur og full af ævintýraverum. Öll eigum við minningar um að ganga í

Lesa grein
Reynt að temja tímann

Reynt að temja tímann

🕔11:47, 22.jan 2024

Mannkynið hefur líklega mjög fljótlega farið að leita leiða til að hemja tímann. Sú viðleitni er í rauninni grunnurinn að öllum okkar vísindum og uppgötvunum. Hellamyndir fornaldar benda til þess að þá þegar hafi menn verið farnir að tengja tímann

Lesa grein
Í fókus – endurnýting fremur en viðbætur í fataskápinn

Í fókus – endurnýting fremur en viðbætur í fataskápinn

🕔07:00, 22.jan 2024 Lesa grein
Allt sem þú vilt vita um efri árin á einum stað

Allt sem þú vilt vita um efri árin á einum stað

🕔07:00, 20.jan 2024

– Gott að eldast aðgerðaráætlun í 19 liðum

Lesa grein