Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Sykursýki; hættulegur lífsstílssjúkdómur
Með aldrinum aukast líkurnar á að fólk greinist með sykursýki II einkum ef foreldrar þínir eða systkini hafa greinst með sjúkdómin. Um er að ræða lífsstílssjúkdóm og til allrar lukku getur fólk gert margt til að koma í veg fyrir
Þegar fjölskyldur sundrast
Í nýlegri könnun í Bandaríkjunum kom fram að einn af hverjum fjórum þátttakenda var ekki í sambandi við fjölskyldu sína. Um það bil 6% þeirra hafði lokað á öll samskipti við móður sína en 26% voru ekki í neinu sambandi
Æ þetta eilífa pissustand
Einn hvimleiðasti fylgifiskur hækkandi aldurs hjá mörgum er minnkandi geta til að halda í sér þurfi þeir að pissa. Sumir upplifa einnig að þeir þurfi að fara mun oftar á klósettið og þegar fylgist að brýnni þörf til að losa
Áttu rétt á húsnæðisbótum?
Á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar geta leigjendur sótt um húsnæðisbætur. Þetta kerfi tók við eftir að húsleigubætur voru lagðar niður. Á vefnum er að finna greinargóðar upplýsingar um hverjir eiga rétt á slíkum bótum, hvað menn þurfa að gera til