Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Að bæta við sig nýjum förðunartrixum
Snyrtivöruverslunin Beautybox bryddaði upp á þeirri skemmtilegri nýjung að bjóða konum með þroskaða húð upp á námskeið í förðun. Natalie Hamezehpour förðunarfræðingur og vörumerkjastjóri Shiseido leiðir þátttakendur í gegnum nokkur skref að fullkominni förðun. Búið er að stilla upp borðum,
„Það er alltaf eitthvað að baki hverri ákvörðun“
– segir Guðrún Guðlaugsdóttir
Hvernig tekstu á við áskoranir?
Áskoranir eru hluti af lífinu og flestir mæta þeim nokkrum um ævina. Þær eru miskrefjandi en með tímanum lærist að takast á við þær. Flestir koma sér upp vopnabúri og grípa til þeirra tóla er þar leynast þegar eitthvað bjátar
„Ég yrði mjög ósáttur. ef við næðum ekki árangri“
– segir Sigurður Ágúst Sigurðsson nýkjörinn formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni.
Af hverju er farðinn minn horfinn af markaði?
Flestar konur eru íhaldssamar hvað varðar snyrtivörur. Þær finna hinn fullkomna maskara, farðann sem hentar þeim, litinn á varalitnum og ilmvatnið sem fellur að húðinni eins silki. Af og til gerist það svo að snyrtivörufyrirtækin hætta að framleiða þessa tilteknu
Köllum kalla þessa lands út!
Köllum kalla þessa lands út er yfirskrift fréttatilkynningar frá Krabbameinsfélaginu til marks um að Mottumars er hafinn, árlegt árvekni- og fjáröflunarátak tileinkað krabbameinum hjá körlum hefst í dag. Kallaútkall er yfirskrift átaksins í ár þar sem lögð er áhersla á
Það á að vera gott að eldast í borginni
Það fer ekki fram hjá neinum að höfuðborg okkar Íslendinga hefur tekið miklum breytingum undanfarna áratugi. Borgin er gróðursælli en áður, hjóla- og göngustígar eru mjög víða og uppbygging mikil, ekki síst í úthverfum borgarinnar sem minna á gömlu góðu
„Allur aldur hefur sína fegurð og sínar ákoranir“
Borgarbókasafnið bauð upp á Opið samtal um hvort aldursfordómar væru ríkjandi í íslensku samfélagi eða ekki. Dögg Sigmarsdóttir verkefnastjóri Borgarlegrar þátttöku dró upp þríhyrning, fortíðar, nútíðar og framtíðar og bað viðstadda að velta fyrir sér. Þær Þórey Sigþórsdóttir og Rebekka