Allir þurfa djúpa tilfinningalega tengingu
– segir Ásgeir Rúnar Helgason sálfræðingur
– segir Ásgeir Rúnar Helgason sálfræðingur
Færa má ákveðin rök fyrir því að þefskynið hafi ævinlega verið vanmetið. Lykt getur vakið upp gleymdar minningar, róað taugakerfið, örvað kynlöngun og vakið bæði vellíðan og vanlíðan eftir atvikum. Þess vegna hafa menn frá aldaöðli notað ilmefni, blandað þeim
Engum finnst gott að liggja andvaka og bylta sér, hvað þá ef þarf að mæta snemma til vinnu næsta morgun eða svefnvana út á flugvöll um miðja nótt. Áhyggjur af því að sofa yfir sig halda fyrir manni vöku og
Nanna Rögnvaldardóttir átti sér aldrei neina skáldadrauma. Hún hafði heldur aldrei talið að lifibrauð sitt lengst af ævinni hefði hún af margvíslegum skrifum og ritstjórn en sú varð engu að síður raunin. Nú er komin út hennar fyrsta skáldsaga, Valskan.
Þótt Mannanafnanefnd þyki að sumra mati vera miskunnarlaus eru þó dæmi um talsvert mikla tilslökun síðustu árin. Ísfólksnafnið Villimey hefur verið leyft um árabil og nú mega konur loksins bera nafnið Kona. Nýlega voru samþykkt stúlkunöfnin Zulima, Hrafnea, Trausta, Brynylfa,
Þegar galdrafárið gekk yfir Evrópu á miðöldum var ekki óalgengt að konur með þekkingu á jurtum og lækningum yrðu skotspónn miskunnarlausra yfirvalda og brenndar á báli. Sú var ekki raunin hér á landi þótt grasakonur væru vissulega til. Margar jurtir
Maður er manns gaman segir í Hávamálum og þar eru menn hvattir til að rækta vináttuna og náin samskipti við aðra. Nýjar rannsóknir sýna að einmanaleiki hefur vond áhrif á heilsuna og dregur úr lífsvilja eldra fólks. En að vera
Er mögulegt að ganga upp að manneskju á götu í stórborg og skjóta hana án þess að nokkur sjái til? Flestir myndu án efa telja að það væri ómögulegt en engu að síður eru til dæmi þess og þau þekktustu