Við höfum endurheimt facebook
Lifðu núna er aftur orðið virkt á facebook. Við hvetjum ykkur til að fylgjast með okkur og skoða nýjustu greinar og viðtöl.
Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar. Ég er nú svo gömul sem á grönum má sjá og hef þess vegna farið í gegnum nokkrar samskiptabyltingar. Þegar ég var að alast upp var síminn vissulega kominn inn á hvert heimili
Streita er fylgifiskur flestra í gegnum lífið. Allt frá barnæsku eru gerðar til okkar kröfur og okkur lagðar skyldur á herðar. Byrðarnar leggjast misþungt á fólk eftir einstaklingum og hið sama gildir um að takast á við streituna og kvíðann
Margir kjósa að drekka sykurlausa gosdrykki og sódavatn með bragðefnum og telja að þar með séu þeir að velja hollari kost. Þeir innihalda vissulega ekki sykur en sumir eru ríkir af sýru sem skemmir tennurnar. Ýmislegt bendir einnig til að
Kæru lesendur, Við urðum fyrir því að facebook-síða Lifðu núna og ritstjóra vefjarins voru yfirteknar af hakkara um helgina. Þrátt fyrir viðleitni og mikla vinnu tókst ekki að bjarga síðunum og í dag varð ljóst að þessir óprúttnu aðilar höfðu
Sú stund kann að renna upp í lífi allra að þeir geti ekki lengur farið með forsjá eigin mála. Sjúkdómar eða slys geta gert það að verkum að fólk er ekki lengur fært um að láta vilja sinn í ljós
Teymi norskra og bandarískrar vísindamanna leiddu nýlega saman hesta sína og gerðu rannsókn á því hvaða sjúkdómar kosta heilbrigðiskerfi landanna mest. Þeir völdu alls hundrað fjörutíu og fjórar sjúkdóma Rannsókn hefur lagt mat á kostnað við alls 144 sjúkdóma og
Ásgerður Pálsdóttir fyrrverandi bóndi á Geitaskarði í Langadal og formaður stéttarfélagsins Samstöðu og núverandi formaður Félags eldri borgara í Húnaþingi skrifar. Þegar ég lít til baka, sé ég að samfélagið sem ég ólst upp í og samfélagið í dag er