Greinar: Steingerður Steinarsdóttir
Golf er gott bæði andlega og líkamlega
– segir Atli Ágústsson
Nýtt fyrirkomulag við öflun húsnæðis undir hjúkrunarheimili
Fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að breyta fyrirkomulagi við öflun húsnæðis fyrir hjúkrunarheimili. Áformað er nú að ríkið sjái alfarið um öflun húsnæðis undir rekstur hjúkrunarheimila í gegnum leigusamninga við fasteignafélög og aðra sérhæfða aðila á grundvelli útboða.
Nóg að detta einu sinni
– til að dragi úr líkamlegri virkni
Sameiginleg stefna í kjaramálum eldri borgara
Helgi Pétursson formaður Landssambands eldri borgara birti nú um áramótin pistil um kjaramál eldri borgara á heimsíðu samtakanna. Þar segir meðal annars: „ Við félagar í LEB – Landssambandi eldri borgara, stjórn þess, kjaranefnd og 55 félög eldra fólks um
Þurfum við að bólusetja okkur árlega?
Ertu búin að fá fjórar eða fimm Covid-sprautur?
Sárt bítur brjóstsviði
Brjóstsviði getur verið ansi óþægilegur og sár. Ástæður þess að hann herjar á fólk geta verið margar en flestar tengjast mataræði. Brjóstsviði eða nábítur er sár sviði undir bringu og uppi í háls. Hann stafar af bakflæði matar frá maga
Eru köld böð eins heilsusamleg og sagt er?
Á fyrsta degi ársins er orðinn fastur liður að sýna fólk í sjósundi í Nauthólsvík. Stemningin er mikil, margir klæða sig upp á og allir fullyrða að ekkert jafnist á við að dýfa sér í ískaldan sjóinn. En er það
Dýrt er að deyja á Íslandi
Hver ræður kostnaðnum við útförina?
Ofbeldi gegn eldra fólki er vaxandi vandi
Ekki er langt síðan farið var að rannsaka ofbeldi gegn öldruðum. Líkt og kynbundið ofbeldi og ofbeldi inni á heimilum töldu menn að það væri fátítt og því ekki ástæða til að leita það uppi. Annað kom í ljós. Ofbeldi
Út með það gamla, inn með það nýja
Áramót eru ákveðin tímamót í hugum fólks og flestir kveðja hið gamla, stundum með söknuði, stundum með létti og horfa fram á við ákveðnir í að bæta líf sitt. Hvernig til tekst er svo upp og ofan en víða um