Fara á forsíðu

Tag "aðstandendur"

Í umönnunarhlutverki gagnvart ástvini

Í umönnunarhlutverki gagnvart ástvini

🕔07:00, 6.okt 2024

Þegar fólk eldist er algengt að það taki að sér umönnunarhlutverk gagnvart foreldrum sínum, mökum eða eldri ættingjum. Flestir eru algjörlega óundirbúnir þegar þörfin verður til og þurfa að læra hluti sem þeir áttu aldrei von á að þeir þyrftu

Lesa grein
Góð ráð fyrir maka sjúklinga

Góð ráð fyrir maka sjúklinga

🕔11:21, 15.maí 2019

Það nær enginn bata einn. Allir þurfa og eiga skilið stuðning og hvatningu þegar þeir syrgja missi og heila sár sín eftir óvænt áföll, segir Mjöll Jónsdóttir á síðu Hjartaheilla.

Lesa grein
Þakið rúm 400 þúsund á mánuði

Þakið rúm 400 þúsund á mánuði

🕔09:36, 3.okt 2018

Þeir sem hafa yfir 500 þúsund í eftirlaun eftir skatta, greiða 409 þúsund krónur á mánuði á hjúkrunarheimilinu

Lesa grein
Ræðum krabbameinið af hreinskilni

Ræðum krabbameinið af hreinskilni

🕔10:44, 14.nóv 2017

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins telur að aðstandendur þurfi stuðning eins og sá sem veikist.

Lesa grein