Óður til æskunnar
Listakonurnar og systurnar Sóley Þorvaldsdóttir ljósmyndari og Tinna Þorvalds Önnudóttir teiknari, munu bjóða upp á leiðsögn á sýningu sinni Viltu vera memm? á Borgarbókasafninu Gerðubergi laugardaginn 31. janúar klukkan 15. Tinna og Sóley ólust upp í Breiðholtinu á 9. og 10. áratugnum







