Ein setning varð uppspretta bókar
Ný íslensk þýðing á bókinni, Af hverju báðu þau ekki Evans? eftir Agöthu Christie kom út fyrir skömmu. Þetta er ein af hennar bestu bókum og gerðar hafa verið kvikmyndir og sjónvarpsþættir eftir henni. Hvorki Ms Marple né Hercule Poirot