Mannlegt eðli er alltaf eins
Mannlegt er alltaf eins. Þessi frasi er gjarnan notaður til að skýra hvers vegna sum bókmenntaverk lifa og höfða sífellt til nýrra kynslóða. Shakespeare er í hópi þeirra höfunda sem ítrekað uppsettur vegna þess að hann hefur þótt fanga kjarnann