Jarðböðin í Mývatnssveit veita eldra fólki 34% afslátt
Afsláttarbók Landssambands eldri borgara er komin út og hefur að geyma lista yfir aragrúa fyrirtækja sem veita eldri borgurum í félögum eldri borgara um land allt afslátt af margvíslegri vöru og þjónustu. Flest veita þessi fyrirtæki á bilinu 5-15% afslátt,