Ævi og örlög manna og skálda
Þau Þórunn Valdimarsdóttir og Einar Már Guðmundsson sendu bæði frá sér skáldævisögur fyrir jól. Bæði hafa áður gert minningum sínum skil á þennan máta Einar í mörgum bóka sinna en Þórunn í Stúlka með höfuð og í Stúlka með maga







