Eru eldri borgarar annars flokks þjóðfélagsþegnar?
Stjórn Landssambands eldri borgara samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum miðvikudaginn 10. september: Stjórn Landsambands eldri borgara skorar á stjórnvöld að gleyma ekki þeim stóra hópi eldri borgara sem hefur lágar tekjur og þungar byrgðar t.d. af sínu húsnæði, sérstaklega