Afmælisráðstefna Alzheimersamtakanna – 40 ára saga
Laugardaginn 20. september verður árleg ráðstefna Alzheimersamtakanna haldin á Hótel Nordica. Að þessu sinni markar hún tímamót, því samtökin fagna jafnframt 40 ára afmæli sínu. Ráðstefnan er eins og endranær haldin í tengslum við alþjóðlegan dag Alzheimers, 21. september. Á