Allt er fertugum fært og fimmtugum vel gerandi
Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar Andy Rooney heitinn, hinn skeleggi pistlahöfundur fréttaþáttarins 60 mínútna, vakti oft athygli fyrir hnitmiðaða hugsun og skýra og beitta greiningu á málefnum. Eitt sinn snerist pistill hans um hversu óskiljanlegt honum þætti að