Hvers vegna elskum við gamla hluti?
Allflestar manneskjur hafa ást á gömlum hlutum. Sumir vilja hafa þá í kringum sig, öðrum nægir að dást að þeim á söfnum og njóta þeirra annars staðar. Svo eru þeir sem beinlínis sækja í og safna gömlu dóti. Það fólk