Erum við ekki öll áhrifavaldar?
Þráinn Þorvaldsson skrifar Nýyrðin eru mörg sem við þurfum að læra og tileinka okkur í þjóðfélagi sem er í hraðri þróun ekki síst tæknilega. Fyrir skömmu lærði ég nýtt orð og hugtak, áhrifavaldur. Hvað er áhrifavaldur? Í hádegisútvarpi RUV 18.