Fara á forsíðu

Tag "Ásdís Halla Bragadóttir"

Skjálfhent reif hún af sér ljósbláu andlitsgrímuna…..

Skjálfhent reif hún af sér ljósbláu andlitsgrímuna…..

🕔13:28, 1.des 2020

Halldóra Sigurdórsdóttir fjallar um jólabækurnar Skáldsagan Ein  eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur er samtímasaga sem fjallar um einmanaleikann á tímum kórónaveirunnar. Hún gerist föstudaginn langa árið 2020 í blokk fyrir eldriborgara við Aflagranda í Reykjavík. Frásögnin teygir þó anga sína víðar

Lesa grein
Að horfast í augu við eigin gen

Að horfast í augu við eigin gen

🕔09:33, 23.nóv 2018

Ég varð ráðvillt og skildi ekkert í því hversu upptekin ég var af hálfbróður mínum og samskiptum við hann. Ég hafði mig til áður en ég hitti hann, keypti ný föt og naglalakk, málaði mig og notaði ilmvatn.

Lesa grein