Við erum mjög mótuð af veðráttunni og það skilar sér í hönnun minni
Ásta Guðmundsdóttir, fatahönnuður og listakona, hefur hannað í mörg ár undir eigin vörumerki ásta créative clothes en hún segir að mörkin milli fatahönnunar sinnar og skúlptúra séu oft óljós sem geri flíkurnar svolítið einstakar. Ásta sækir mikið í nánasta umhverfi